Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Götutískan í Ástralíu Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour