Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 19:30 Glamour/Getty Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi. Glamour Tíska Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour
Leik- og söngkonan Jennifer Lopez vakti mikla athygli á rauða dreglinum fyrir Billboard Latin Music verðlaunin sem fóru fram í Miami í gær. Kjólinn sem hún klæddist á rauða dreglinum er frá Julien McDonald og skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið. Ef einhver getur verið í svona kjól þá er það Lopez sem ofatr en ekki hefur vakið athygli fyrir kjólaval sitt. Hún hafði svo fataskipti þegar hún steig á svið og var þá komin í silfurlitaðann sem var í sama stíl. Fallegir kjólar sem heldur betur stálu sviðsljósinu í gærkvöldi.
Glamour Tíska Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour