Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2017 11:45 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sleit krossband í leik með íslenska landsliðinu í Hollandi í mars og missti því að þremur síðustu umferðunum. Svo miklir voru yfirburðir hennar að engum leikmanni tókst að ná henni. Hrafnhildur Hanna var þá búin að skora 174 mörk í 18 leikjum eða 9,7 mörk að meðaltali í leik. Hún var með mikið forskot og þetta forskot dugði henni. Valsarinn Diana Satkauskaite komst næst því að jafna hana en vantaði á endanum tólf mörk til að jafna Hrafnhildi Hönnu. Hrafnhildur Hanna hefur nú hækkað meðalskor sitt þrjú tímabil í röð og hefur skorað 7,7 mörk að meðaltali undanfarin fimm tímabil.Flest mörk í Olís-deild kvenna 2016-17: 174 - Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi 162 - Diana Satkauskaite, Val 144 - Thea Imani Sturludóttir, Fylki 137 - Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 130 - Ester Óskarsdóttir, ÍBV 112 - Helena Rut Örvarsdóttir, Stjörnunni 110 - Lovísa Thompson, Gróttu 110 - Steinunn Björnsdóttir, Fram 104 - Maria Ines Da Silve Pereira, Haukum 100 - Christine Rishaug, Fylki 97 - Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 96 - Ramune Pekarskyte, Haukum 91 - Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Gróttu 90 - Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni 82 - Solveig Lára Kjærnested, Stjörnunni 80 - Perla Ruth Albertsdóttir, SelfossiMarkaskor Hrafnhildar Hönnu Þrastardóttur síðustu fimm tímabil 2016-17: 174 mörk í 18 leikjum - 9,7 að meðaltali (Markadrottning) 2015-16: 247 mörk í 26 leikjum - 9,5 að meðaltali (Markadrottning) 2014-15: 159 mörk í 22 leikjum - 7,2 að meðaltali (Markadrottning) 2013-14: 110 mörk í 20 leikjum - 5,5 að meðaltali 2012-13: 96 mörk í 16 leikjum - 6,0 að meðaltaliSamtals: 786 mörk í 102 leikjum - 7,7 að meðaltali
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira