Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2017 19:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11