Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 08:30 Edgardo Bauza og Lionel Messi. Vísir/AFP Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira