Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 08:30 Edgardo Bauza og Lionel Messi. Vísir/AFP Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. Edgardo Bauza þurfti að taka pokann sinn en hann fékk aðeins átta leiki sem þjálfari argentínska fótboltalandsliðsins. Argentína er í í fimmta sæti í Suður-Ameríku riðlinum en aðeins fjögur efstu þjóðirnar komast beint inn á HM á næsta ári. Fimmta sætið gefur hinsvegar sæti í umspili á móti þjóð frá Eyjaálfu. Hinn 59 ára gamli Edgardo Bauza tók við argentínska liðinu í ágúst og undir hans stjórn vann liðið „bara“ 3 leiki af 8 og töpin voru jafnmörg og sigrarnir. Síðasti leikurinn undir stjórn Edgardo Bauza var 2-0 tap á móti Bólivíu en það var fyrsti leikurinn í fjögurra leikja banni Lionel Messi. Messi var settur í fjögurra leikja bann af FIFA fyrir framkomu sína gagnvart aðstoðardómara í 1-0 sigurleik Argentínu á móti Síle. Messi fékk samt að klára leikinn þar sem hann skoraði sigurmarkið. Argentína á fjóra leiki eftir í undankeppninni en næsti leikur er á móti Úrúgvæ 31. ágúst næstkomandi. Argentína hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá og með HM í Vestur-Þýskalandi 1974 en Argentínumenn misstu síðast af HM þegar mótið fór fram í Mexíkó 1970.Argentina have sacked Edgardo Bauza following a stuttering World Cup qualifying campaign https://t.co/3bCNclnGgt pic.twitter.com/WS7NOFKXvK— Bleacher Report UK (@br_uk) April 11, 2017
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira