Hörður Axel ekki í sumarfrí strax | Klárar tímabilið á Ítalíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 10:24 Hörður Axel Vilhjálmsson. Vísir/Anton Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket. Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar duttu út úr úrslitakeppninni í gærkvöldi eftir naumt tap fyrir KR. Hörður Axel er hinsvegar ekki kominn í sumarfrí eins og félagar hans.Karfan.is segir frá því að Hörður Axel Vilhjálmsson sé búinn að semja við ítalska liðið Bondi Ferrara og klárar tímabilið með þeim. „Umboðsmaðurinn hringdi seint í gærkvöldi eftir leik og sagði mér að þetta væri í boði að fara til Ítalíu til liðs Bondi Ferrara og klára með þeim tímabilið. Þetta eru tveir leikir með þeim og svo bara búið. Við ákváðum að stökkva á þetta þannig að ég er hérna uppfrá uppí flugstöð bara á leiðinni út." sagði Hörður í samtali við Karfan.is. Ferrara-liðið er í tólfta sæti ítölsku b-deildarinnar en liðið þarf á hjálpa að halda enda búið að tapa þremur leikjum í röð. „Að öllum líkindum er þetta snarpa tækifæri Harðar að gerast vegna þess að skotbakvörður þeirra Terrence Roderick tjáði stjórnarmönnum liðsins að hann óskaði eftir því að yfirgefa liðið og samkvæmt heimasíðu liðsins virðist það ekki hafa runnið vel niður hjá stjórnarmönnum liðsins,“ segir í fyrrnefndri frétt á karfan.is. Ferrara er 130 þúsund manna borga í Emilia-Romagna fylki á norður Ítalíu og stutt frá bæði Bologna og Feneyjum. Hörður Axel Vilhjálmsson er í frábæru formi og sýndi það í úrslitakeppninni þar sem hann var með 15,3 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann byrjaði tímabilið ekki alltof vel en skipti um gír þegar Friðrik Ingi Rúnarsson tók við Keflavíkurliðinu. Þetta er flott tækifæri fyir Hörður Axel að minna aðeins á sig auk þess að fá góðan undirbúning fyrir sumarið þar sem hann verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á Eurobasket.
Dominos-deild karla Körfubolti Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins