Magnaður flutningur: Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer kom, sá og sigraði á Coachella Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2017 12:30 Zimmer sló í gegn um helgina. Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð. Hátíðin er ein af þekktustu hátíðum heims og eru hinir ríku og frægu iðulega meðal gesta. Stjörnurnar mæta ávallt á hátíðina eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum um helgina. Íslenska bandið Kaleo sló í gegn um helgina en enginn vakti jafn mikla athygli og kvikmyndatónskáldið þýska Hans Zimmer. Zimmer er eitt af virtustu og afkastamestu kvikmyndatónskáldunum í Hollywood með yfir hundrað kvikmyndir á ferilskránni, þar á meðal stórmyndir á borð við Rain Man, The Lion King, Gladiator og Inception. Zimmer rekur einnig stórt tónlistarframleiðslufyrirtæki sem hýsir fjölda hljóðvera. Zimmer kom fram á hátíðinni á sunnudagskvöldið og sló heldur betur í gegn með flutningi sínu á tónlist úr kvikmyndinni Inception en hann gerði í raun allt vitlaust og stóð fólk agndofa og hlustaði á flutning Þjóðverjans eins og sjá má hér að neðan. Kaleo Tengdar fréttir Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira
Tónlistarhátíðin Coachella fór fram í Kalforníu um helgina en hátíðin hefur verið haldin árlega í apríl frá árinu 1999 og stendur alltaf yfir tvær helgar í röð. Hátíðin er ein af þekktustu hátíðum heims og eru hinir ríku og frægu iðulega meðal gesta. Stjörnurnar mæta ávallt á hátíðina eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum um helgina. Íslenska bandið Kaleo sló í gegn um helgina en enginn vakti jafn mikla athygli og kvikmyndatónskáldið þýska Hans Zimmer. Zimmer er eitt af virtustu og afkastamestu kvikmyndatónskáldunum í Hollywood með yfir hundrað kvikmyndir á ferilskránni, þar á meðal stórmyndir á borð við Rain Man, The Lion King, Gladiator og Inception. Zimmer rekur einnig stórt tónlistarframleiðslufyrirtæki sem hýsir fjölda hljóðvera. Zimmer kom fram á hátíðinni á sunnudagskvöldið og sló heldur betur í gegn með flutningi sínu á tónlist úr kvikmyndinni Inception en hann gerði í raun allt vitlaust og stóð fólk agndofa og hlustaði á flutning Þjóðverjans eins og sjá má hér að neðan.
Kaleo Tengdar fréttir Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira
Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30