BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2017 10:20 BMW i5 rafmagnsbíllinn sem einnig verður í boði með vetnisdrifrás. Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent
Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent