BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2017 10:20 BMW i5 rafmagnsbíllinn sem einnig verður í boði með vetnisdrifrás. Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi. Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent
Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi.
Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent