BMW i5 með 400 km drægi árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2017 10:20 BMW i5 rafmagnsbíllinn sem einnig verður í boði með vetnisdrifrás. Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent
Þriðji rafmagnsbíllinn úr smiðju BMW, í kjölfar i3 og i8 bílanna verður þessi BMW i5 bíll sem koma mun á markað við enda þessa áratugar. Hann verður með 400 km drægi og mun veita nýjum Tesla Model 3 bíl verulega samkeppni. BMW i5 verður síðar meir einnig í boði með vetnisdrifrás og í svokallaðri Range Extender-útfærslu þar sem bætt verður við lítilli brunavél svo aka megi bílnum þrátt fyrir að rafmagnið í honum klárist. BMW i5 verður með jepplingalag og verður yfirbygging hans að stórum hluta smíðaður úr koltrefjum. BMW hugsar i5 sem bíl sem getur verið eini bíll heimilisins og því er hann með mikið drægi og mun einnig fást í Range Extender-útfærslu og víst er að vetnisútgáfa hans mun einnig hafa mikið drægi.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent