Sælkerabúlla með fisk væntanleg í Vesturbæinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. apríl 2017 13:00 Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár. Vísir/Kolbeinn Tumi Ferðaþjónustufyrirtækið Fisherman á Suðureyri er um þessar mundir að færa út kvíarnar með opnun sælkerabúllu með fisk í Vesturbænum. Sælkerabúllan verður til húsa í verslunarkjarnanum á Hagamel þar sem Ísbúð Vesturbæjar og Blómagalleríið er meðal annars að finna. Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár.Ferðamenn sökkva í sig söguna á Suðureyri.FishermanFisherman var stofnað á Suðureyri árið 2000 og hefur hefur sérhæft sig í móttöku ferðamanna undanfarin ár með áherslu á daglega lífið í litlu sjávraþorpi úti á landi. Fisherman rekur hótel á Suðureyri, sjávarréttaveitingahús og kaffihús þar sem fiskur er allstaðar aðalsmerkið. Undanfarin ár hafa þúsundir gesta tekið þátt í sælkeraferðum um lítið sjávarþorp sem fyrirtækið bíður uppá segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman. „Hér á Suðureyri snýst allt um fisk og okkur langar að hvetja til meiri fiskneyslu hjá þjóðinni með því að auðvelda aðgengið að flottum vörum tengt fiski. Allt er að þróast í þá átt að fólk hefur lítinn tíma og við ætlum að aðstoða fólk við að upplifa einfalda og holla fiskrétti,“ segir Elías. „Við höfum gert samning við Hagkaup um heildstæða vörulínu sem kemur í þeirra verslanir í byrjun júní. Við vorum að leita að húsnæði til að pakka og þjónusta Hagkaup daglega með ferskar vörur og duttum þá niður á virkilega skemmtilegt húsnæði við Hagamel 67.“Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman.Elías segir að húsnæðið henti mjög vel. „Við sáum strax að þar væri lítið mál að bæta við eigin verslun með einfalda og skemmtilega fiskrétti. Þar stefnum við á að bjóða upp á þekkta smárétti úr „world culinary„ tengt fiski. Bláskel, fiskisúpur, tacos, rækjur, próteinrík snakkbox með fiski, tilbúna rétti til að borða á staðnum eða til að taka með heim og fleira skemmtilegt til að grípa með sér á hraðferð.“ Fisherman hefur í vetur fengið tvær viðurkenningar fyrir vöruþróun tengt þessu verkefni. Þar má nefna viðurkenningu Fjöreggs MNÍ fyrir lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar og viðurkenning frá FÍT fyrir umbúðarhönnun en allar umbúðir fyrirtækisins eru umhverfisvænar í takt við tíðarandann í dag að sögn Elíasar. Stefnt er að opnun búllunnar í byrjun júní. Neytendur Tengdar fréttir Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50 Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækið Fisherman á Suðureyri er um þessar mundir að færa út kvíarnar með opnun sælkerabúllu með fisk í Vesturbænum. Sælkerabúllan verður til húsa í verslunarkjarnanum á Hagamel þar sem Ísbúð Vesturbæjar og Blómagalleríið er meðal annars að finna. Lengi vel var bókaverslun rekin í rýminu sem staðið hefur autt í á annað ár.Ferðamenn sökkva í sig söguna á Suðureyri.FishermanFisherman var stofnað á Suðureyri árið 2000 og hefur hefur sérhæft sig í móttöku ferðamanna undanfarin ár með áherslu á daglega lífið í litlu sjávraþorpi úti á landi. Fisherman rekur hótel á Suðureyri, sjávarréttaveitingahús og kaffihús þar sem fiskur er allstaðar aðalsmerkið. Undanfarin ár hafa þúsundir gesta tekið þátt í sælkeraferðum um lítið sjávarþorp sem fyrirtækið bíður uppá segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Fisherman. „Hér á Suðureyri snýst allt um fisk og okkur langar að hvetja til meiri fiskneyslu hjá þjóðinni með því að auðvelda aðgengið að flottum vörum tengt fiski. Allt er að þróast í þá átt að fólk hefur lítinn tíma og við ætlum að aðstoða fólk við að upplifa einfalda og holla fiskrétti,“ segir Elías. „Við höfum gert samning við Hagkaup um heildstæða vörulínu sem kemur í þeirra verslanir í byrjun júní. Við vorum að leita að húsnæði til að pakka og þjónusta Hagkaup daglega með ferskar vörur og duttum þá niður á virkilega skemmtilegt húsnæði við Hagamel 67.“Elías Guðmundsson, eigandi Fisherman.Elías segir að húsnæðið henti mjög vel. „Við sáum strax að þar væri lítið mál að bæta við eigin verslun með einfalda og skemmtilega fiskrétti. Þar stefnum við á að bjóða upp á þekkta smárétti úr „world culinary„ tengt fiski. Bláskel, fiskisúpur, tacos, rækjur, próteinrík snakkbox með fiski, tilbúna rétti til að borða á staðnum eða til að taka með heim og fleira skemmtilegt til að grípa með sér á hraðferð.“ Fisherman hefur í vetur fengið tvær viðurkenningar fyrir vöruþróun tengt þessu verkefni. Þar má nefna viðurkenningu Fjöreggs MNÍ fyrir lofsvert framtak á sviði matvæla og næringar og viðurkenning frá FÍT fyrir umbúðarhönnun en allar umbúðir fyrirtækisins eru umhverfisvænar í takt við tíðarandann í dag að sögn Elíasar. Stefnt er að opnun búllunnar í byrjun júní.
Neytendur Tengdar fréttir Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50 Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Sjá meira
Sunddrottning verður markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri Sunddrottningin og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Fisherman á Suðureyri en hún mun hafa aðsetur í Sjávarklasanum í Reykjavík. 17. ágúst 2016 12:50
Ævintýrasigling til Íslands varð að martröð "Við lifðum af ísbirni, storm og nístingskulda,“ segir Paul. "Og drykkfelldan, vopnaðan skipstjóra. Eitthvað sem við áttum ekki von á að þurfa hafa áhyggjur af.“ 29. ágúst 2016 07:00