Tryggvi fann Tortólapeningana Benedikt Bóas og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 1. apríl 2017 07:00 Útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. Vísir Uppfært: Athygli er vakin á því að fréttin hér að neðan var aprílgabb Vísis. „Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. Tryggvi fann í Góða hirðinum í Fellsmúla gamalt skrifborð og í leynihólfi í einni skúffunni var flennistór ávísun, stíluð á handhafa, upp á 46,5 milljónir Bandaríkjadala. Rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. „Ég áttaði mig strax á því hvaða peningar þetta væru,“ segir Tryggvi sem fylgist vel með fréttum. Trúlega er um að ræða peninga sem hingað til hefur verið á huldu hvar enduðu en voru hagnaður af kaupum Ólafs Ólafssonar á Búnaðarbankanum árið 2003. Peningarnir runnu til skúffufélagsins Dekhill Advisors á Tortóla sem enginn veit hver var í forsvari fyrir. Þýskur banki var notaður sem leppur í blekkingarleik Ólafs. „Ég er enginn leppur og hef aldrei notað slíkan,“ segir Tryggvi sem glímir þó við smá augnsýkingu og gengur yfirleitt með sólgleraugu þessa dagana. Hann segir vissulega spaugilegt og ótrúlegt að hann hafi fundið peninga úr skúffufélagi einmitt í skúffu. „Þetta eru peningar íslensku þjóðarinnar og það verður engin blekking við sólina,“ segir Tryggvi sem hefur samið einfalda fléttu í samstarfi við WOW air. Hann ætlar að fljúga með eitt þúsund Íslendinga á ári í sólina á Tortóla. „Skúli Mogensen skrifaði undir á bakinu á mér þannig að þetta er fyrsti löglegi baksamningurinn,“ segir hann og hlær. Fyrsta ferðin verður nú um páskana og eiga allir jafna möguleika á að komast með. Líka konan sem safnaði liði um árið í leit að Tryggva. „Þarna ræður enginn klíkuskapur för. Fyrstu þúsund sem mæta fá að koma með,“ segir Tryggvi sem ætlar að taka á móti fólki, vopnaður pappír og penna, fyrir utan útibú Arion banka í Kringlunni í dag klukkan ellefu. Aprílgabb Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Jónína Ben úthrópuð og Sigmar fékk sinn skammt fyrir viðtalið Sigmar Guðmundsson hefur sjaldan fengið harkalegri viðbrögð við viðtali. 31. mars 2017 13:40 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Uppfært: Athygli er vakin á því að fréttin hér að neðan var aprílgabb Vísis. „Sá á fund sem finnur,“ segir útilegumaðurinn Tryggvi Gunnar Hansen sem datt heldur betur í lukkupottinn í gær. Tryggvi fann í Góða hirðinum í Fellsmúla gamalt skrifborð og í leynihólfi í einni skúffunni var flennistór ávísun, stíluð á handhafa, upp á 46,5 milljónir Bandaríkjadala. Rúmlega fimm milljarða íslenskra króna. „Ég áttaði mig strax á því hvaða peningar þetta væru,“ segir Tryggvi sem fylgist vel með fréttum. Trúlega er um að ræða peninga sem hingað til hefur verið á huldu hvar enduðu en voru hagnaður af kaupum Ólafs Ólafssonar á Búnaðarbankanum árið 2003. Peningarnir runnu til skúffufélagsins Dekhill Advisors á Tortóla sem enginn veit hver var í forsvari fyrir. Þýskur banki var notaður sem leppur í blekkingarleik Ólafs. „Ég er enginn leppur og hef aldrei notað slíkan,“ segir Tryggvi sem glímir þó við smá augnsýkingu og gengur yfirleitt með sólgleraugu þessa dagana. Hann segir vissulega spaugilegt og ótrúlegt að hann hafi fundið peninga úr skúffufélagi einmitt í skúffu. „Þetta eru peningar íslensku þjóðarinnar og það verður engin blekking við sólina,“ segir Tryggvi sem hefur samið einfalda fléttu í samstarfi við WOW air. Hann ætlar að fljúga með eitt þúsund Íslendinga á ári í sólina á Tortóla. „Skúli Mogensen skrifaði undir á bakinu á mér þannig að þetta er fyrsti löglegi baksamningurinn,“ segir hann og hlær. Fyrsta ferðin verður nú um páskana og eiga allir jafna möguleika á að komast með. Líka konan sem safnaði liði um árið í leit að Tryggva. „Þarna ræður enginn klíkuskapur för. Fyrstu þúsund sem mæta fá að koma með,“ segir Tryggvi sem ætlar að taka á móti fólki, vopnaður pappír og penna, fyrir utan útibú Arion banka í Kringlunni í dag klukkan ellefu.
Aprílgabb Salan á Búnaðarbankanum Tengdar fréttir Jónína Ben úthrópuð og Sigmar fékk sinn skammt fyrir viðtalið Sigmar Guðmundsson hefur sjaldan fengið harkalegri viðbrögð við viðtali. 31. mars 2017 13:40 Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Jónína Ben úthrópuð og Sigmar fékk sinn skammt fyrir viðtalið Sigmar Guðmundsson hefur sjaldan fengið harkalegri viðbrögð við viðtali. 31. mars 2017 13:40
Pólitíkusar keppast við að sverja Ólaf Ólafsson af sér Ólafur Ólafsson er heitasta kartaflan í pólitíkinni í dag. 30. mars 2017 13:37