Vilja að ráðuneytið rannsaki meint einelti lögreglustjóra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2017 19:18 Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri. vísir/anton brink Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Þar kom fram að hátt í fimmtíu lögreglumenn og aðrir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan samskiptum við lögreglustjórann, en að í bréfi þeirra hafi þeir krafist nafnleyndar af ótta við afleiðingarnar. Landssambandið lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í bréfi sínu til ráðuneytisins sem sent var undir lok síðasta árs og ítrekað í janúar. Þá séu dæmi um að starfsmenn hafi leitað sér sálfræðiaðstoðar og farið í veikindaleyfi eftir samskipti sín við lögreglustjóra. Sigríður sagði í skriflegu svari við fyrirspurn RÚV að bréf lögreglumanna valdi sér áhyggjum. Hún hafi staðið fyrir umfangsmiklum breytingum hjá embættinu þar sem skipaðir afi verið nýir stjórnendur, ábyrgðarsviðum annarra breytt og stjórnunarstöðum í heildina hafi verið fækkað. Hún hafi skilning á því að ekki ríki alltaf full samstaða um slíkar breytingar, ekki frekar en um hver eigi að gegna starfi lögreglustjóra. Segir hún mikilvægt að draga úr þessum deilum.Líkt og greint hefur verið frá hafa tilfæringar og brottvísanir í starfi verið óvenju tíðar hjá lögreglu undanfarin misseri og valdið yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu erfiðleikum. Jafnframt hefur verið viðloðandi samskiptavandi yfirstjórnenda hjá lögreglunni. Þeir starfsmenn lögreglunnar sem fréttastofa hefur rætt vegna málsins við segja ástandið innan embættisins afar slæmt og vilja að gripið verði inn í án tafar. Hins vegar þori fáir að stíga fram vegna hugsanlegra afleiðinga. Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Landssamband lögreglumanna hefur óskað eftir því að innanríkisráðuneytið rannsaki án tafar hvort Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, hafi lagt starfsmenn sína í einelti. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Þar kom fram að hátt í fimmtíu lögreglumenn og aðrir starfsmenn embættisins hafi kvartað undan samskiptum við lögreglustjórann, en að í bréfi þeirra hafi þeir krafist nafnleyndar af ótta við afleiðingarnar. Landssambandið lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í bréfi sínu til ráðuneytisins sem sent var undir lok síðasta árs og ítrekað í janúar. Þá séu dæmi um að starfsmenn hafi leitað sér sálfræðiaðstoðar og farið í veikindaleyfi eftir samskipti sín við lögreglustjóra. Sigríður sagði í skriflegu svari við fyrirspurn RÚV að bréf lögreglumanna valdi sér áhyggjum. Hún hafi staðið fyrir umfangsmiklum breytingum hjá embættinu þar sem skipaðir afi verið nýir stjórnendur, ábyrgðarsviðum annarra breytt og stjórnunarstöðum í heildina hafi verið fækkað. Hún hafi skilning á því að ekki ríki alltaf full samstaða um slíkar breytingar, ekki frekar en um hver eigi að gegna starfi lögreglustjóra. Segir hún mikilvægt að draga úr þessum deilum.Líkt og greint hefur verið frá hafa tilfæringar og brottvísanir í starfi verið óvenju tíðar hjá lögreglu undanfarin misseri og valdið yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu erfiðleikum. Jafnframt hefur verið viðloðandi samskiptavandi yfirstjórnenda hjá lögreglunni. Þeir starfsmenn lögreglunnar sem fréttastofa hefur rætt vegna málsins við segja ástandið innan embættisins afar slæmt og vilja að gripið verði inn í án tafar. Hins vegar þori fáir að stíga fram vegna hugsanlegra afleiðinga.
Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira