Hoffman með fjögurra högga forystu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2017 23:16 Hoffman er með fjögurra högga forystu á William McGirt. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman lék hringinn í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari. Hann fékk alls níu fugla á holunum átján. Hoffman er með fjögurra högga forystu á landa sinn, William McGirt. Englendingurinn Lee Westwood er svo í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Kappar eins og Phil Mickelson, Justin Rose og Sergio Garcia eru svo á einu höggi undir pari. Danny Willett, sem vann Mastersmótið í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, náði sér ekki á strik í dag og er á þremur höggum yfir pari. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson frá Bandaríkjunum, dró sig úr keppni vegna meiðsla. Golf Tengdar fréttir Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman lék hringinn í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari. Hann fékk alls níu fugla á holunum átján. Hoffman er með fjögurra högga forystu á landa sinn, William McGirt. Englendingurinn Lee Westwood er svo í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Kappar eins og Phil Mickelson, Justin Rose og Sergio Garcia eru svo á einu höggi undir pari. Danny Willett, sem vann Mastersmótið í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, náði sér ekki á strik í dag og er á þremur höggum yfir pari. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson frá Bandaríkjunum, dró sig úr keppni vegna meiðsla.
Golf Tengdar fréttir Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30