Fjórir efstir og jafnir eftir annan daginn á Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2017 23:37 Rickie Fowler lék manna best í dag. vísir/getty Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu. Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa spilað á þremur höggum yfir pari í dag er Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman enn með forystu á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman var með fjögurra högga forystu eftir fyrsta daginn. Hann lék ekki nærri því jafn vel í dag og kláraði hringinn á þremur höggum yfir pari. Hoffman deilir efsta sætinu með Sergio García frá Spáni, Thomas Pieters frá Belgíu og Rickie Fowler frá Bandaríkjunum en þeir eru allir á fjórum höggum undir pari. Fowler lék manna best í dag, á fimm höggum undir pari og hækkaði sig um 18 sæti. Englendingurinn Lee Westwood, sem var í 3. sæti eftir fyrsta daginn, náði sér engan veginn á strik í dag, lék á fimm höggum undir pari og er kominn niður í 19.-31. sæti. Sigurvegarinn frá því í fyrra, Danny Willett, lék á sex höggum yfir pari í dag og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, spilaði mun betur en í gær og er kominn upp í 10.-12. sæti. Spieth lék á þremur höggum undir pari í dag og er samtals á parinu.
Golf Tengdar fréttir Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Johnson: Þetta er hrikalega svekkjandi Besti kylfingur heims, Dustin Johnson, varð að draga sig úr keppni á Masters í gær eftir að hafa dottið í tröppum daginn fyrir mótið. 7. apríl 2017 10:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30
Hoffman með fjögurra högga forystu Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. 6. apríl 2017 23:16