Joss Whedon í viðræðum um að leikstýra Batgirl-mynd Birgir Olgeirsson skrifar 30. mars 2017 16:56 Joss Whedon. Vísir/Getty Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Joss Whedon er í viðræðum við kvikmyndaverið Warner Bros. um að leikstýra nýrri mynd um Batgirl.Greint er frá þessu á vef Variety en þar segir að Whedon muni einnig skrifa handrit myndarinnar og vera einn af framleiðendum hennar. Mun myndin hafa tengsl við Justice Legue-myndirnar þar sem helstu hetjur DC-myndasagnaútgáfunnar koma fyrir: Superman, Batman, Wonder Woman, The Flash, Aquaman og Cyborg. Batgirl er ein af vinsælustu hetjum DC-myndasagnaheimsins en hefur aldrei fengið eigin mynd. Hún birtist fyrst í myndasögu árið 1967 sem Barbara Gordon, dóttir lögreglustjórans James Gordon. Þetta yrði frekar stórt skref fyrir Whedon sem leiddi uppgang Marvel-myndanna, sem er höfuðsamkeppni DC, þegar hann leikstýrði The Avengers og Avengers: Age of Ultron. Batgirl sást síðast í kvikmynd þegar Alicia Silverstone lék hetjuna í Batman & Robin. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun á sögu Batgirl
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. 25. mars 2017 18:45