Langar þig í golf? | Nú er hægt að sjá hvaða golfvellir eru opnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 07:00 Vísir/Anton Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það styttist í sumarið og golfáhugafólk er örugglega farið að dusta rykið af kylfunum sínum. Gott verður síðustu daga hefur ekkert gera annað en að auka spennuna fyrir að komast út á flatirnar. Golfsamband Íslands fylgist vel með golfvöllum landsins og hefur birt á heimasíðu sinni yfirlit yfir hvenær sumarflatir opna á golfvöllum landsins. Það er víða búið að opna inn á sumarflatir á golfvöllum landsins og margir kylfingar bíða spenntir eftir fregnum af opnun valla á landinu. Nokkur golfmót eru á dagskrá um helgina. Vellir á SV-horni landsins og Suðurlandi eru margir hverjir tilbúnir að taka á móti kylfingum sem vilja leika á sumarflötum. Sem dæmi um velli sem eru opnir og eru að fara að opna á næstu dögum má nefna: Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Strandarvöllur á Hellu, Hólmsvöllur í Leiru, Þorlákshafnarvöllur, Húsatóftavöllur í Grindavík, Selsvöllur á Flúðum, Þverárvöllur á Hellishólum. Það er hægt að finna yfirlit Golfsambandsins yfir golfvelli og opnunartíma þeirra með því að smella hér.Vísir/Anton
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira