Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2017 12:15 Heimir Hallgrímsson segir að spurning sem hann fékk frá blaðamanni Vísis á fjölmiðlafundi KSÍ á föstudag um Viðar Örn Kjartansson hafi komið honum á óvart. Eins og fjallað var um á föstudag spurði Kolbeinn Tumi Daðason landsliðsþjálfarann um atvik sem átti sér stað í haust, þegar landsliðið kom saman hér í Parma til að undirbúa sig fyrir landsleik gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. Sjá einnig: Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu „Já, það sást á mér að ég var ekki undirbúinn fyrir þetta enda fjögurra mánaða gamalt mál,“ sagði Heimir og vildi meina að málið hafi verið á allra vörum mánuðina fyrir blaðamannafundinn, þó svo að ekkert hafi verið fjallað um það í fjölmiðlum fyrir hann. „Þetta er búið að vera á allra vörum. Þetta er ekki eitthvað sem Kolbeinn Tumi Daðason heyrði daginn áður. Í undirbúningi landsliðsins fyrir svona ofboðslega mikilvægan leik, þá fannst mér þetta vera kjánalegt.“ Sjá einnig: Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Hann bendir á að hingað til hafi KSÍ og allir tengdir landsliðinu átt í góðum samskiptum við fjölmiðla og ekki skorast undan viðtölum eða spurningum. „Það höfum við alltaf gert heiðarlega eins og við gerðum á þessum blaðamannafundi. En kannski var tímasetninginn kjánaleg og tilgangurinn - ég veit það ekki, hver hann var með þessari spurningu.“ Heimir játar því að blaðamönnum sé vissulega heimilt að bera upp þær spurningar sem þeir kjósa á opnum blaðamannafundum. „Alveg sjálfsagt. En þetta var svolítið úr takti því þetta var fjögurra mánaða gamalt mál. Það voru örugglega allir íþróttafréttamenn sem vissu af þessu og töldu þetta ekki vera stórmál. Þetta var afgreitt af okkur fyrir fjórum mánuðum síðan.“ Sjá einnig: Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Hann segir að spurningin hafi því komið á óvart en allt í lagi að svara henni. Enn fremur sagði hann að það hefði aldrei komið til þess að endurskoða val hans á Viðari Erni í landsliðið. „Við tókum á þessu þegar þetta gerðist og það væri kjánalegt að refsa honum seinna.“ Heimir segir að það sé rætt innan landsliðsins fari ekki út fyrir hópinn. „Við reynum að tækla öll mál og afgreiða þau. Við reynum að bæta okkur líka. Það er einn hluti af því. Það er hægt að nýta sér svona lagað líka.“Athugasemd ritstjórnarAð gefnu tilefni er rétt að taka fram að hvorki Kolbeinn Tumi Daðason né aðrir íþróttafréttamenn 365 miðla höfðu vitneskju um mál Viðars Arnar fyrr en tveimur dögum fyrir fundinn. Fullyrðing landsliðsþjálfara, að málið hafi verið á allra vörum síðan í nóvember, á ekki við fréttastofu 365. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. 17. mars 2017 11:14 Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. 17. mars 2017 14:19 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir að spurning sem hann fékk frá blaðamanni Vísis á fjölmiðlafundi KSÍ á föstudag um Viðar Örn Kjartansson hafi komið honum á óvart. Eins og fjallað var um á föstudag spurði Kolbeinn Tumi Daðason landsliðsþjálfarann um atvik sem átti sér stað í haust, þegar landsliðið kom saman hér í Parma til að undirbúa sig fyrir landsleik gegn Króatíu í undankeppni HM 2018. Sjá einnig: Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu „Já, það sást á mér að ég var ekki undirbúinn fyrir þetta enda fjögurra mánaða gamalt mál,“ sagði Heimir og vildi meina að málið hafi verið á allra vörum mánuðina fyrir blaðamannafundinn, þó svo að ekkert hafi verið fjallað um það í fjölmiðlum fyrir hann. „Þetta er búið að vera á allra vörum. Þetta er ekki eitthvað sem Kolbeinn Tumi Daðason heyrði daginn áður. Í undirbúningi landsliðsins fyrir svona ofboðslega mikilvægan leik, þá fannst mér þetta vera kjánalegt.“ Sjá einnig: Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Hann bendir á að hingað til hafi KSÍ og allir tengdir landsliðinu átt í góðum samskiptum við fjölmiðla og ekki skorast undan viðtölum eða spurningum. „Það höfum við alltaf gert heiðarlega eins og við gerðum á þessum blaðamannafundi. En kannski var tímasetninginn kjánaleg og tilgangurinn - ég veit það ekki, hver hann var með þessari spurningu.“ Heimir játar því að blaðamönnum sé vissulega heimilt að bera upp þær spurningar sem þeir kjósa á opnum blaðamannafundum. „Alveg sjálfsagt. En þetta var svolítið úr takti því þetta var fjögurra mánaða gamalt mál. Það voru örugglega allir íþróttafréttamenn sem vissu af þessu og töldu þetta ekki vera stórmál. Þetta var afgreitt af okkur fyrir fjórum mánuðum síðan.“ Sjá einnig: Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Hann segir að spurningin hafi því komið á óvart en allt í lagi að svara henni. Enn fremur sagði hann að það hefði aldrei komið til þess að endurskoða val hans á Viðari Erni í landsliðið. „Við tókum á þessu þegar þetta gerðist og það væri kjánalegt að refsa honum seinna.“ Heimir segir að það sé rætt innan landsliðsins fari ekki út fyrir hópinn. „Við reynum að tækla öll mál og afgreiða þau. Við reynum að bæta okkur líka. Það er einn hluti af því. Það er hægt að nýta sér svona lagað líka.“Athugasemd ritstjórnarAð gefnu tilefni er rétt að taka fram að hvorki Kolbeinn Tumi Daðason né aðrir íþróttafréttamenn 365 miðla höfðu vitneskju um mál Viðars Arnar fyrr en tveimur dögum fyrir fundinn. Fullyrðing landsliðsþjálfara, að málið hafi verið á allra vörum síðan í nóvember, á ekki við fréttastofu 365.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. 17. mars 2017 11:14 Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. 17. mars 2017 14:19 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Dagskráin í dag: Þrír leikir í Bestu deildinni og Valur getur komist í 2-0 Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Sjá meira
Ísland án Alfreðs, Birkis og Jóhanns Berg gegn Kósóvó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án lykilmanna í leiknum gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018 eftir viku. 17. mars 2017 11:14
Mætti ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45
Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30
Íslenskum landsliðsmönnum neitað um bjór í Króatíu Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var spurður út í það á blaðamannafundi landsliðsins í dag hvort leikmenn hefðu verið gripnir við áfengisneyslu á hóteli í landsliðsverkefni á síðasta ári. 17. mars 2017 14:19
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30
Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00
Ótrúlegur dagur fyrir Viðar sem var líka kosinn sá besti í Ísrael Föstudagurinn 17. mars er ótrúlegur dagur fyrir íslenska landsliðsmanninn Viðar Örn Kjartansson en það hefur verið mikið fjaðrafok í kringum Selfyssinginn í dag eftir að fréttist af því að hann hafi komið til móts við landsliðið í nóvember síðastliðinn undir áhrifum áfengis. 17. mars 2017 20:02
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn