Spila með brotin nef og brotna fætur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:30 Smá vesen með nebbaling stoppar ekki Dusan Tadic. vísir/getty Dusan Tadic, leikmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, er stoltur Serbi og segir að samherjar sínir í serbneska landsliðinu myndu spila fótbrotnir fyrir þjóð sína ef þess þyrfti. Serbar eru í öðru sæti D-riðils í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Írlandi og eiga næst leik á móti Georgíu á morgun. Sjálfur spilaði Tadic nefbrotinn á móti Wales á síðasta ári eftir að Neil Taylor, leikmaður velska liðsins, sparkaði óvart í andlitið á honum í 1-1 jafntefli liðanna. Hann fékk mikið lof fyrir að halda áfram. „Viðbrögðin voru virkilega skemmtileg þegar ég spilaði nefbrotinn. Þetta er hluti af því að vera Serbi. Við höfum ekki bestu aðstæðurnar eða allt til alls fyrir unga leikmenn. Það sem mönnum er kennt í Serbíu er að vera harður,“ segir Tadic í viðtali við Goal.com. „Þegar ég var ungur kenndu þjálfararnir mínir mér að sama hvað gerist, hvort sem maður fótbrotnar eða eitthvað annað, verður maður að halda áfram að berjast fyrir sitt lið. Þetta er gott að hafa í fótbolta. Manni er kennt að vera nagli,“ segir Dusan Tadic. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Dusan Tadic, leikmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, er stoltur Serbi og segir að samherjar sínir í serbneska landsliðinu myndu spila fótbrotnir fyrir þjóð sína ef þess þyrfti. Serbar eru í öðru sæti D-riðils í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Írlandi og eiga næst leik á móti Georgíu á morgun. Sjálfur spilaði Tadic nefbrotinn á móti Wales á síðasta ári eftir að Neil Taylor, leikmaður velska liðsins, sparkaði óvart í andlitið á honum í 1-1 jafntefli liðanna. Hann fékk mikið lof fyrir að halda áfram. „Viðbrögðin voru virkilega skemmtileg þegar ég spilaði nefbrotinn. Þetta er hluti af því að vera Serbi. Við höfum ekki bestu aðstæðurnar eða allt til alls fyrir unga leikmenn. Það sem mönnum er kennt í Serbíu er að vera harður,“ segir Tadic í viðtali við Goal.com. „Þegar ég var ungur kenndu þjálfararnir mínir mér að sama hvað gerist, hvort sem maður fótbrotnar eða eitthvað annað, verður maður að halda áfram að berjast fyrir sitt lið. Þetta er gott að hafa í fótbolta. Manni er kennt að vera nagli,“ segir Dusan Tadic.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira