Aron Einar: Við verðum að axla ábyrgð inni á vellinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2017 13:45 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, á von á því að lið Kósóvó freisti þess að sækja hratt á íslenska liðið þegar þau mætast í undankeppni HM 2018 í Shkoder í Albaníu annað kvöld. Aron Einar ræddi við Vísi skömmu fyrir æfingu landsliðsins á Loro Borici-leikvanginum í hádeginu. Þar voru aðstæður til fyrirmyndar og völlurinn leit afar vel út. Kósóvó er að taka þátt í sinni fyrstu undankeppni stórmóts enda stutt síðan að knattspyrnusamband landsins fékk inngöngu í FIFA og leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum keppnum. Af þeim sökum er lið Kósóvó nokkuð óskrifað blað. „Við reiknum með því að þeir komi hratt á okkur og við höfum að hafa varann á á fyrstu tíu mínútunum,“ sagði Aron Einar. „Svo gæti verið að þeir detti niður og beiti skyndisóknum en það er erfitt að segja til um það.“ „Þetta er svo nýtt lið og þjálfarinn að gera allt nýtt. Þeir fengu þrjá nýja leikmenn fyrir þennan leik - allt framherja - og það getur verið að þjálfarinn ákveði að breyta öllu. Þá þurfum við leikmenn sem eru inni á vellinum að axla ábyrgð og lesa það. Nýta okkur okkar reynslu.“ Hann segir að það sé öðruvísi að undirbúa sig fyrir leik gegn Kósóvó en mörgum öðrum liðum. „En við getum nýtt okkur það líka. Það er margt í þessu.“ Aron Einar segir að stemningin í hópi Íslands sé góð, eins og alltaf. „Það er alltaf gaman á æfingum. Þegar þú ert með mann eins og Sigga Dúllu í hóp þá er ekki annað hægt en að brosa,“ sagði brosmildur Aron Einar við Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira