Fannar vorkennir Stevens ekki neitt: Drekktu bara meira Magic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 16:00 Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Tindastóll hélt lífi í vonum sínum á að komast áfram í undanúrslit Domino's deildar karla með stórsigri, 107-80, á Keflavík á Króknum í gær. Keflvíkingurinn Amin Stevens var ólíkur sjálfum sér í leiknum og skilaði aðeins sex stigum og 11 fráköstum. Til samanburðar skoraði hann 25 stig og tók 18 fráköst í fyrsta leiknum og skoraði 35 stig og tók 16 fráköst í öðrum leiknum. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi töldu að þreytan hafi farið að segja til sín hjá Stevens sem spilar alla jafna um 40 mínútur í leik. „Hann spilar mjög mikið og það er eðlilegt að menn séu þreyttir. En menn þurfa að finna leiðir til að jafna sig á milli leikja,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. Fannar Ólafsson vorkenndi Stevens hins vegar ekki neitt. „Mér er alveg sama, þetta er úrslitakeppni. Drekktu bara meira Magic. Sorrí, hættu þessu væli.“ Stólarnir voru miklu sterkari í leiknum í gær en Jón Halldór segir að það skipti engu hversu stór sigurinn var. „Það skiptir engu máli hvort þessi leikur endaði með 30 stigum eða tveimur. Í mörgum seríum Keflavíkur og Njarðvíkur tapaði Keflavík með 40 stigum í Njarðvík og vann svo með 40 stigum á heimavelli,“ sagði Jón Halldór. „Þetta eru allt bikarleikir. Þú ferð bara í næsta leik til að vinna hann.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Sláthúsinu í Keflavík á morgun og þurfa Stólarnir að vinna til að tryggja sér oddaleik í einvíginu. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Sjá meira
Friðrik Ingi lét menn heyra það eftir leikinn á Króknum | Myndband Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ósáttur eftir tapið fyrir Tindastóli í gær. 23. mars 2017 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 107-80 | Stólarnir í stuði Með bakið upp við vegginn og tímabilið undir spörkuðu Stólarnir heldur betur frá sér og pökkuðu Keflvíkingum saman í Síkinu. 22. mars 2017 22:00