Oddaleiki þarf í úrslitakeppni 1. deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2017 21:41 Baráttuglaðir Blikar eru búnir að tryggja sér oddaleik. vísir/anton Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Tveir svakalegir leikir fóru fram í 1. deildinni í körfubolta í kvöld og eftir þá er ljóst að það þarf oddaleik í báuðum einvígjum. Það var tvíframlengt í Hveragerði þar sem Fjölnir tryggði sér tveggja stiga sigur gegn Hamri. Hamar gat jafnað úr lokasókninni en lokaskotið rétt geigaði. Svekkjandi fyrir Hamarsmenn. Breiðablik lenti 2-0 undir í einvíginu gegn Valsmönnum en unnu sinn annan leik í röð í kvöld og þvinguðu fram oddaleik.Úrslit:Breiðablik-Valur 75-72 (22-23, 22-16)Breiðablik: Tyrone Wayne Garland 35, Ragnar Jósef Ragnarsson 13/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9, Egill Vignisson 8/4 fráköst, Snorri Vignisson 6, Leifur Steinn Arnason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Birkir Víðisson 0, Þröstur Kristinsson 0, Sveinbjörn Jóhannesson 0, Atli Örn Gunnarsson 0.Valur: Austin Magnus Bracey 21, Benedikt Blöndal 21, Urald King 10/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8, Illugi Auðunsson 8, Oddur Birnir Pétursson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Gunnar Andri Viðarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Snjólfur Björnsson 0, Birgir Björn Pétursson 0/4 fráköst.Hamar -Fjölnir 114-116 (20-30, 25-19, 20-31, 33-18, 7-7, 9-11)Hamar : Christopher Woods 44/26 fráköst/4 varin skot, Erlendur Ágúst Stefánsson 32/5 fráköst, Örn Sigurðarson 12, Hilmar Pétursson 8, Snorri Þorvaldsson 7/6 fráköst, Oddur Ólafsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst/7 stoðsendingar, Bjarki Friðgeirsson 0, Guðjón Ágúst Guðjónsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Arvydas Diciunas 0.Fjölnir: Róbert Sigurðsson 43/5 fráköst/8 stoðsendingar, Collin Anthony Pryor 25/19 fráköst/3 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 17, Garðar Sveinbjörnsson 14/8 fráköst, Egill Egilsson 10/10 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 5/4 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 2, Anton Bergmann Guðmundsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0, Sindri Már Kárason 0, Elvar Sigurðsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira