Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn skrifar 24. mars 2017 21:45 Tobin Carberry fór á kostum í kvöld eins og áður. vísir/eyþór Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum. Dominos-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum.
Dominos-deild karla Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Fleiri fréttir Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Sjá meira