Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 88-74 | Þórsarar tryggðu oddaleik Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn skrifar 24. mars 2017 21:45 Tobin Carberry fór á kostum í kvöld eins og áður. vísir/eyþór Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum. Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Það þarf oddaleik í viðureign Þór úr Þorlákshöfn og Grindavíkur, en Þór jafnaði metin í 2-2 í Þorlákshöfn í dag. Lokatölur 88-74. Þórs-liðið var komið með bakið upp við vegg og náði að sigla góðum 14 stiga sigri í hús, 88-74, en liðin mætast í oddaleik í Grindavík á sunnudag.Af hverju vann Þór? Þórsarar fengu frábært framlag af bekknum og það var klárlega ein af ástæðunum afhverju þeir unnu. Davíð Arnar og Grétar Ingi skoruðu 15 stig til samans og Halldór Garðar bætti við 2 stigum, 17 stig alls frá bekknum hjá heimamönnum gegn aðeins 7 stigum hjá bekkjarmönnum gestana. Varnarleikur Þórsara var einnig önnur ástæða fyrir sigrinum hjá heimamönnum, þeir spiluðu mjög fína vörn í nánast 40 mínótur. Þeir náðu að halda Grindvíkingum í aðeins 74 stigum sem er töluvert betra en það sem þeir gerðu til dæmis í síðasta leik sem var í Grindavík þá fengu þeir 102 stig á sig. Boltaflæði heimamanna var miklu betra en hjá Grindavík og náðu þeir að senda helmingi fleirri stoðsendingar, 16 hjá heimamönnum á 8 hjá gestunum.Bestu menn vallarins Hjá heimamönnum var Tobin Carberry stigahæstur með 25 stig, gaf 5 stoðsendingar og spilaði frábær vörn á Dag Kár. Tobin náði að halda Degi í aðeins 11 stigum sem er mjög vel gert því að Dagur er búinn að vera algjörlega á eldi í síðustu leikjum. Þannig að Tobin Carberry var án nokkurs vafa maður leiksins þrátt fyrir lélega byrjun sóknarlega. Aðrir leikmenn sem áttu fínan leik hjá heimamönnum voru til dæmis Ólafur Helgi sem skoraði 9 stig og tók 11 fráköst, Emil Karel sem setti niður 16 punkta og svo Maciej Baginski sem skoraði 13 stig. Hjá gestunum frá Grindavík voru það þeir Ólafur Ólafsson og Lewis Clinch sem voru atkvæða mestir, báðir með 21 stig. Auk þess að skora þessi 21 stig tók Óli 11 fráköst að auki, flottur leikur hjá honum að vana.Áhugaverð tölfræði Þrátt fyrir að Grindvíkingar unnu frákasta baráttuna 46 gegn 35 þá töpuðu þeir samt leiknum. Vítanýting beggja liða var til fyrirmyndar, Þórsarar skoruðu úr 25 af 29 vítum sínum og Grindvíkingar skoruðu úr 20 af 24 vítum sínum. Flott vítanýting hjá báðum liðum.
Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins