Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 11:30 Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í gær. Vísir/Getty Markvörðurinn og fyrirliðinn Samir Ujkani er í hópi þeirra leikmanna Kósóvó sem eiga leiki að baki með A-landsliði nágrannaríkisins Albaníu. Ujkani verður í marki Kósóvó sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Ujkani á 20 landsleiki að baki með Albaníu en síðasti leikur hans með því liði var einmitt gegn Íslandi þann 12. október 2012, er Ísland vann góðan 2-1 sigur í Tirana með glæsilegu marki Gylfa Þórs Sigurðssonar beint úr aukaspyrnu á 81. mínútu. Ujkani er fæddur í Kósóvó og þegar knattspyrnusamband landsins var viðurkennt af FIFA og heimilt að spila vináttulandsleiki var ríkisborgurum Kósóvó heimilt að sækja um að spila með landsliðinu, þó svo að þeir ættu leiki að baki með öðrum landsliðum. Ujkani er ekki sá eini sem leiki að baki með landsliði Albaníu en sóknarmaðurinn Besart Berisha, sem gæti spilað sinn fyrsta landsleik með Kósóvó í kvöld, spilaði einnig með albanska landsliðinu á árum áður. Alls eiga átta leikmenn í landsliðshópi Kósóvó A-landsleik að baki með öðrum þjóðum víða um Evrópu. „Ég man vel eftir báðum leikjunum gegn Íslandi,“ sagði Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í Shkoder í gær. „Við höfum skoðað íslenska liðið vel og vitum hvað býr í því. Þetta eru sérstaklega öflugir skotmenn og við þurfum að varast langskotin þeirra.“ Ujkani er 28 ára sem spilaði með yngri liðum Anderlecht áður en hann fór til Palermo árið 2007. Síðan þá hefur hann spilað á Ítalíu og er nú á mála hjá Pisa í B-deildinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Markvörðurinn og fyrirliðinn Samir Ujkani er í hópi þeirra leikmanna Kósóvó sem eiga leiki að baki með A-landsliði nágrannaríkisins Albaníu. Ujkani verður í marki Kósóvó sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Ujkani á 20 landsleiki að baki með Albaníu en síðasti leikur hans með því liði var einmitt gegn Íslandi þann 12. október 2012, er Ísland vann góðan 2-1 sigur í Tirana með glæsilegu marki Gylfa Þórs Sigurðssonar beint úr aukaspyrnu á 81. mínútu. Ujkani er fæddur í Kósóvó og þegar knattspyrnusamband landsins var viðurkennt af FIFA og heimilt að spila vináttulandsleiki var ríkisborgurum Kósóvó heimilt að sækja um að spila með landsliðinu, þó svo að þeir ættu leiki að baki með öðrum landsliðum. Ujkani er ekki sá eini sem leiki að baki með landsliði Albaníu en sóknarmaðurinn Besart Berisha, sem gæti spilað sinn fyrsta landsleik með Kósóvó í kvöld, spilaði einnig með albanska landsliðinu á árum áður. Alls eiga átta leikmenn í landsliðshópi Kósóvó A-landsleik að baki með öðrum þjóðum víða um Evrópu. „Ég man vel eftir báðum leikjunum gegn Íslandi,“ sagði Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í Shkoder í gær. „Við höfum skoðað íslenska liðið vel og vitum hvað býr í því. Þetta eru sérstaklega öflugir skotmenn og við þurfum að varast langskotin þeirra.“ Ujkani er 28 ára sem spilaði með yngri liðum Anderlecht áður en hann fór til Palermo árið 2007. Síðan þá hefur hann spilað á Ítalíu og er nú á mála hjá Pisa í B-deildinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15
Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48