Landsliðið á heimsfrumsýningu Asíska draumsins: „Menn grenjuðu úr hlátri“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2017 12:30 Herbergisfélagarnir Aron Einar og Rúrík sáttir. vísir/epa Asíski draumurinn hefur göngu sína á Stöð 2 þann 31. mars en leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fengu að sjá fyrsta þáttinn í þáttaröðinni á undan öllum öðrum. Leikmennirnir eru staddir í Albaníu þar sem Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM í kvöld. Strákarnir virtust mjög sáttir með þáttinn og spöruðu ekki stóru orðin á samfélagsmiðlunum. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði til að mynd; „Fyrsti þáttur viðbjóðslega fyndinn.. kylinga nuddið á öðru leveli. 5 stjörnur af 5.“ Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá Albaníu.Veisla. Fyrsti tháttur af #asískidraumurinn pic.twitter.com/QMGwTNksjn— Aron Einar (@ronnimall) March 23, 2017 @Auddib fyrsti tháttur vidbjódslega fyndin.. kylinga nuddid a odru leveli 5 stjörnur af 5 #asískidraumurinn— Aron Einar (@ronnimall) March 23, 2017 Fengum að sjá fyrsta þáttinn. Menn grenjuðu úr hlátri! pic.twitter.com/tk6e77sVij— Rurik Gislason (@GislasonRurik) March 23, 2017 Asíski draumurinn Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira
Asíski draumurinn hefur göngu sína á Stöð 2 þann 31. mars en leikmenn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fengu að sjá fyrsta þáttinn í þáttaröðinni á undan öllum öðrum. Leikmennirnir eru staddir í Albaníu þar sem Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM í kvöld. Strákarnir virtust mjög sáttir með þáttinn og spöruðu ekki stóru orðin á samfélagsmiðlunum. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, sagði til að mynd; „Fyrsti þáttur viðbjóðslega fyndinn.. kylinga nuddið á öðru leveli. 5 stjörnur af 5.“ Hér að neðan má sjá nokkur tíst frá Albaníu.Veisla. Fyrsti tháttur af #asískidraumurinn pic.twitter.com/QMGwTNksjn— Aron Einar (@ronnimall) March 23, 2017 @Auddib fyrsti tháttur vidbjódslega fyndin.. kylinga nuddid a odru leveli 5 stjörnur af 5 #asískidraumurinn— Aron Einar (@ronnimall) March 23, 2017 Fengum að sjá fyrsta þáttinn. Menn grenjuðu úr hlátri! pic.twitter.com/tk6e77sVij— Rurik Gislason (@GislasonRurik) March 23, 2017
Asíski draumurinn Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Sjá meira