Arnar Björnsson hitti Kósóvann Ervin Shala að máli í vinnunni sinni í dag en hann er spenntur fyrir leiknum í kvöld eins og allir Íslendingar.
„Þjálfarinn segir að Ísland sé líklegra liðið en á sama tíma kæmi ekki á óvart ef Kósóvó fengi stig eða myndi vinna leikinn. Liðið hefur sýnt að það getur spilað vel. Svona Barcelona og Liverpool-stíll. Bara pressa og tiki taka dæmi. Það vantar samt smá hörku í strákana og vörnin er ekki nógu góð,“ segir Ervin.
„Kósóvar eru mjög hrifnir af íslenska liðinu og víkingaklappinu.“
Sjá má þetta skemmtilega viðtal Arnars hér að ofan.
Barcelona og Liverpool-stíll yfir liði Kósóvó
Tengdar fréttir

Landsliðsmenn Kósóvó eiga landsleiki með sjö mismunandi þjóðum
Kósóvó er eitt yngsta landslið heims en er mikil knattspyrnuþjóð, sem endurspeglast í fjölþjóðlegum bakgrunni leikmannahópsins.

Bein sjónvarpsútsending: Undankeppni HM 2018
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni HM 2018.

Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag
Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu.

Komu sérstaklega frá Bandaríkjunum til að styðja Ísland í kvöld
Íslenskir vinir búsettir í Bandaríkjunum lögðu á sig langt ferðalag til að styðja Ísland til dáða í kvöld.

Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum
Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld.

Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld
Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld.

Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland
Segir það hættulegt að vanmeta íslenska landsliðið þó svo að leikmenn liðsins spili ekki með bestu félagsliðum heims.