Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 22:25 „Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. „Það sáu allir í þessum leik hversu gott lið þetta er. Hversu hratt þeir eru að búa til gott lið. Nýju mennirnir þeirra í dag höfðu mikil áhrif á leikinn. Við vorum í vandræðum með stóra framherjann þeirra. Það lið sem vanmetur þennan andstæðing mun það beint í andlitið.“ Heimir þurfti að breyta liðinu vegna meiðsla og leikbanna og kom svo á óvart með því að setja Jón Daða á bekkinn. „Það voru ýmsar ástæður fyrir þessu. Í fyrsta lagi ætluðum við að fara mjög framarlega og pressa á þá. Við vildum vera með tvo framherja sem eru grimmir í teignum og geta slúttað. Við vonuðumst til að halda þeim í varnarstöðu en það spilaðist akkúrat öfugt. Þeir byrjuðu af meiri krafti en við og fyrra mark okkar kom gegn gangi leiksins. Svo náðum við aðeins tökum á þessu,“ sagði landsliðsþjálfarinn og sagði að leikurinn hefði ekki spilast eins og þeir vildu en plan B að verjast vel hefði gengið upp. „Hluti af leikplani var að hafa Emil á kantinum og hann átti svo að vera sem þriðji miðjumaður og koma inn. Það er ekkert ólíkt því sem hann er að spila.“Oft spilað betri sóknarleik Þjálfarinn viðurkennir fúslega að leikurinn hafi ekki spilast eins og hann vonaðist til. „Við höfum oft spilað betri sóknarleik en í dag en ástæðan var sú að þeir pressuðu okkur framarlega og voru grimmir. Við fengum lítinn tíma á boltann og það sást aðeins að sumir eru ekki í leikformi hjá okkur. Við vorum að gera svolítið af mistökum með boltann. Á móti kemur að við fengum lítið af opnum færum á okkur þó svo þeir hefðu náð fleiri fyrirgjöfum en ég hefði viljað sjá. Við opnuðum okkur aldrei,“ segir Heimir en Gylfi var lykilmaðurinn hjá Íslandi. Hversu mikilvægur er hann fyrir liðið? „Hann er sá leikmaður sem sóknarleikurinn snýst í kringum. Við þreytumst ekkert á að segja að þó svo hann sé okkar þekktasti leikmaður að þá er hann líka sá vinnusamasti á vellinum. Þegar þú ert með svona fyrirmyndir þá drífur það allt liðið með. Við erum með fullt af svona leiðtogum sem eru að leiða hópinn með góðu fordæmi.“Allt önnur staða ef við hefðum ekki unnið Heimir talaði mikið í aðdraganda leiksins um hversu mikilvægur þessi leikur væri upp á framhaldið. „Við getum horft á stöðuna ef við hefðum ekki fengið þrjú stig hérna í dag. Þá værum við í fjórða sæti í riðlinum. Nú eigum við heimaleik gegn Króatíu og erum búnir að búa til geggjaðan leik um efsta sætið í riðlinum með þessum sigri. Það er allt önnur staða. Nú kemur löng pása og vonandi fá þeir sem eru svolítið ryðgaðir meiri spiltíma hjá sínum liðum og við getum aðeins safnað liði. Vonandi getum við unnið Króata á heimavelli og það er það sem við erum byrjaðir að undirbúa núna,“ segir Heimir en honum er eðlilega létt. „Auðvitað er mér létt. Við vissum hvað þetta er gott lið og ég held að allir sjái núna hversu gott lið þetta er núna.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Fleiri fréttir Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
„Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. „Það sáu allir í þessum leik hversu gott lið þetta er. Hversu hratt þeir eru að búa til gott lið. Nýju mennirnir þeirra í dag höfðu mikil áhrif á leikinn. Við vorum í vandræðum með stóra framherjann þeirra. Það lið sem vanmetur þennan andstæðing mun það beint í andlitið.“ Heimir þurfti að breyta liðinu vegna meiðsla og leikbanna og kom svo á óvart með því að setja Jón Daða á bekkinn. „Það voru ýmsar ástæður fyrir þessu. Í fyrsta lagi ætluðum við að fara mjög framarlega og pressa á þá. Við vildum vera með tvo framherja sem eru grimmir í teignum og geta slúttað. Við vonuðumst til að halda þeim í varnarstöðu en það spilaðist akkúrat öfugt. Þeir byrjuðu af meiri krafti en við og fyrra mark okkar kom gegn gangi leiksins. Svo náðum við aðeins tökum á þessu,“ sagði landsliðsþjálfarinn og sagði að leikurinn hefði ekki spilast eins og þeir vildu en plan B að verjast vel hefði gengið upp. „Hluti af leikplani var að hafa Emil á kantinum og hann átti svo að vera sem þriðji miðjumaður og koma inn. Það er ekkert ólíkt því sem hann er að spila.“Oft spilað betri sóknarleik Þjálfarinn viðurkennir fúslega að leikurinn hafi ekki spilast eins og hann vonaðist til. „Við höfum oft spilað betri sóknarleik en í dag en ástæðan var sú að þeir pressuðu okkur framarlega og voru grimmir. Við fengum lítinn tíma á boltann og það sást aðeins að sumir eru ekki í leikformi hjá okkur. Við vorum að gera svolítið af mistökum með boltann. Á móti kemur að við fengum lítið af opnum færum á okkur þó svo þeir hefðu náð fleiri fyrirgjöfum en ég hefði viljað sjá. Við opnuðum okkur aldrei,“ segir Heimir en Gylfi var lykilmaðurinn hjá Íslandi. Hversu mikilvægur er hann fyrir liðið? „Hann er sá leikmaður sem sóknarleikurinn snýst í kringum. Við þreytumst ekkert á að segja að þó svo hann sé okkar þekktasti leikmaður að þá er hann líka sá vinnusamasti á vellinum. Þegar þú ert með svona fyrirmyndir þá drífur það allt liðið með. Við erum með fullt af svona leiðtogum sem eru að leiða hópinn með góðu fordæmi.“Allt önnur staða ef við hefðum ekki unnið Heimir talaði mikið í aðdraganda leiksins um hversu mikilvægur þessi leikur væri upp á framhaldið. „Við getum horft á stöðuna ef við hefðum ekki fengið þrjú stig hérna í dag. Þá værum við í fjórða sæti í riðlinum. Nú eigum við heimaleik gegn Króatíu og erum búnir að búa til geggjaðan leik um efsta sætið í riðlinum með þessum sigri. Það er allt önnur staða. Nú kemur löng pása og vonandi fá þeir sem eru svolítið ryðgaðir meiri spiltíma hjá sínum liðum og við getum aðeins safnað liði. Vonandi getum við unnið Króata á heimavelli og það er það sem við erum byrjaðir að undirbúa núna,“ segir Heimir en honum er eðlilega létt. „Auðvitað er mér létt. Við vissum hvað þetta er gott lið og ég held að allir sjái núna hversu gott lið þetta er núna.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti Fleiri fréttir Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Sjá meira
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17
Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44
Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02
Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08