Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. mars 2017 12:45 Coleman skoraði sigurmark Everton á Selhurst Park. vísir/getty Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Það hefur verið staðfest að Seamus Coleman, bakvörður Everton og írska landsliðsins, fótbrotnaði í leik Írlands gegn Wales í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 í gær en Neil Taylor, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Swansea, fékk verðskuldað beint rautt spjald fyrir tæklinguna. Atvikið átti sér stað um miðbik seinni hálfleiks þegar Taylor fór af fullu afli í hættulega tæklingu en ítalski dómarinn Nicola Rizzoli var fljótur að vísa Taylor af velli. Þurfti börur til að koma Coleman af velli en tíu leikmenn Wales náðu að halda út og taka stig með sér heim þrátt fyrir að leika manni færri lengi vel í seinni hálfleik. Coleman fór beinustu leið upp á spítala og fer undir hnífinn í dag en óvíst er hversu lengi hann verður frá þótt það sé á hreinu að hann leiki ekki meira á þessu tímabili. Greindi Martin O'Neill, þjálfari írska landsliðsins, frá því að Taylor hefði komið í búningsklefa írska liðsins til að biðjast afsökunar en að Coleman hafi verið farinn upp á spítala. Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins og Manchester United, sendi Coleman batakveðjur á Twitter-skömmu síðar og gagnrýndi tæklinguna en tíst Rooney má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira