Gullit heitur fyrir hollenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2017 17:30 Ruud Gullit var fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð Evrópumeistari 1988. vísir/getty Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Hollenska liðið er þjálfaralaust eftir að Daley Blind var sagt upp störfum í gær. Eftir að hafa lent í 3. sæti á HM 2014 hefur hallað undan fæti hjá Hollandi. Liðið komst ekki á EM 2016 og það þarf mikið að gerast ef það ætlar að komast á HM í Rússlandi á næsta ári. Gullit, sem er einn besti leikmaður Hollands frá upphafi, segir að það væri mikill heiður að fá að þjálfa landsliðið. „Ég held að allir myndu vilja þetta starf ef þeim væri boðið það. Það er heiður að vera landsliðsþjálfari. Ég er tilbúinn að hjálpa landsliðinu. Enginn veit hvað gerist. Það eru mörg nöfn í umræðunni,“ sagði Gullit í samtali við beIN Sports. „Ég hef verið nefndur í þessari umræðu. Við sjáum til hvað gerist,“ bætti Gullit við. Gullit, sem er 54 ára, hefur ekki þjálfað frá árinu 2011 þegar hann stýrði rússneska liðinu Terek Grozny. Gullit hefur einnig stýrt Chelsea, Newcastle United, Feyenoord og Los Angeles Galaxy.Hollenska knattspyrnusambandið hefur leitað til Louis van Gaal í þjálfaraleitinni en svo gæti farið að hann fengi sjálfur starfið í þriðja sinn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. 27. mars 2017 13:45
Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. 27. mars 2017 07:30
Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu 26. mars 2017 19:35