Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour