Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Korselett og loðnar töskur frá Beckham Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour