Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour