Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nauðsynjar í fataskápinn Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour