Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour