Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2017 22:19 Felix Zwayer, dómari leiksins, móttekur skilaboð frá myndbandsdómara. vísir/getty Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Antonie Griezmann kom Frökkum snemma í seinni hálfleik en myndbandsdómari dæmdi markið af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus fram á 68. mínútu þegar David Silva skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Níu mínútum síðar kom Gerard Deulofeu boltanum í netið en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Myndbandsdómarinn sneri þeim dómi hins vegar við og markið fékk að standa. Lokatölur 0-2, Spáni í vil. Fjölmargir aðrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Króatar, sem eru næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni HM, steinlágu fyrir Eistum í Tallin, 3-0. Ítalir báru sigurorð af þjálfaralausum Hollendingum, 1-2. Holland komst yfir með sjálfsmarki Alessios Romagnoli á 10. mínútu en aðeins mínútu síðar jafnaði Éder metin. Það var svo miðvörðurinn Leonardo Bonucci sem tryggði ítalska liðinu sigurinn þegar hann skoraði annað mark liðsins á 32. mínútu. Svíar unnu flottan endurkomusigur á Portúgölum, 2-3, í Funchal, heimaborg Cristianos Ronaldo. Ronaldo skoraði að sjálfsögðu eftir 18. mínútna leik og eftir rúman hálftíma skoraði Andreas Granqvist sjálfsmark. Staðan var 0-2 í hálfleik en Svíar tryggðu sér sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleik. Sigurmarkið, sem kom í uppbótartíma, var sjálfsmark Joaos Cancelo. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Antonie Griezmann kom Frökkum snemma í seinni hálfleik en myndbandsdómari dæmdi markið af vegna rangstöðu. Staðan var markalaus fram á 68. mínútu þegar David Silva skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Níu mínútum síðar kom Gerard Deulofeu boltanum í netið en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Myndbandsdómarinn sneri þeim dómi hins vegar við og markið fékk að standa. Lokatölur 0-2, Spáni í vil. Fjölmargir aðrir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld. Króatar, sem eru næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni HM, steinlágu fyrir Eistum í Tallin, 3-0. Ítalir báru sigurorð af þjálfaralausum Hollendingum, 1-2. Holland komst yfir með sjálfsmarki Alessios Romagnoli á 10. mínútu en aðeins mínútu síðar jafnaði Éder metin. Það var svo miðvörðurinn Leonardo Bonucci sem tryggði ítalska liðinu sigurinn þegar hann skoraði annað mark liðsins á 32. mínútu. Svíar unnu flottan endurkomusigur á Portúgölum, 2-3, í Funchal, heimaborg Cristianos Ronaldo. Ronaldo skoraði að sjálfsögðu eftir 18. mínútna leik og eftir rúman hálftíma skoraði Andreas Granqvist sjálfsmark. Staðan var 0-2 í hálfleik en Svíar tryggðu sér sigurinn með þremur mörkum í seinni hálfleik. Sigurmarkið, sem kom í uppbótartíma, var sjálfsmark Joaos Cancelo.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira