Tveir nýliðar í hópnum sem mætir Slóvakíu og Hollandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 13:30 Agla María Albertsdóttir úr Stjörnunni er í hópnum. vísir/ernir Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Slóvakíu og Hollandi ytra í vináttuleikjum í næsta mánuði. Tveir nýliðar eru í hópnum en það eru Agla María Albertsdóttir, 17 ára gamall miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, og Ingibjörg Sigurðardóttir, 19 ára gamall varnarmaður Breiðabliks. Guðmunda Brynja Óladóttir, leikmaður Stjörnunnar, kemur inn í hópinn frá Algarve-mótinu en hún var kölluð þangað vegna meiðsla Söndru Maríu Jessen sem er enn þá frá. Andrea Rán Hauksdóttir kemur einnig inn í hópinn en hún var ekki með á Algarve. Arna Sif Ásgrímsdóttir, miðvörður Vals, er ekki í hópnum að þessu sinni en Dóra María Lárusdóttir er heldur ekki með vegna meiðsla. Hún sleit krossband og verður lengi frá. Einnig vantar hina sterku Dagnýju Brynjarsdóttur. Stelpurnar okkar mæta Slóvakíu fimmtudaginn 6. apríl og Hollandi þriðjudaginn 11. apríl. Holland er gestgjafi EM í sumar en Ísland og Holland mættust síðast í apríl fyrir tveimur árum og þá höfðu okkar stúlkur betur, 2-1.Hópurinn á móti Slóvakíu og Hollandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Sif Atladóttir, Kristianstard Hrafnhildur Hauksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Elísa Viðarsdóttir, Val Hallbera Guðný Gísladóttir, DjurgårdenMiðjumenn: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Fanndís Friðriksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvaldsdóttir, BReiðabliki Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira