H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Landsliðið les Glamour Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Glamour Landsliðið les Glamour Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour