H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour