H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Passa sig Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Passa sig Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Ný uppfærsla Instagram leyfir margar myndir í einu Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour