H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Íslenskar konur klæðast svörtu Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Fyrsta Glamourblað ársins komið út Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Kvennakraftur á galakvöldi Glamour Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour