LPGA golfstjarnan okkar er ekki lofthrædd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í fjallagöngu sinni á Squaw Peak. Mynd/Instagram/olafiakri Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er kominn til Bandaríkjanna þar sem hún er að undirbúa sig fyrir næsta mótið sitt á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn hefur tekið þátt í tveimur mótum á mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á þeim báðum. Þriðja mótið hennar verður í Phoenix í Arizona-fylki 16. til 19. mars næstkomandi. Ólafía Þórunn hefur verið dugleg að birta myndir af sér á Instagram og hefur áhugasömum þannig tækifæri að fylgjast með þessu sögulega tímabili hennar. Ólafía Þórunn er fyrst Íslendinga til að taka þátt í bandarísku LPGA mótaröðinni og hún er því að taka risaskref fyrir íslenskt golf á þessu tímabili. Ólafía Þórunn og vinkona hennar Cheyenne Woods æfðu saman í aðdraganda mótsins í Phoenix sem fer fram í næstu viku og okkar kona tók skemmtilega mynd af þeim saman. Flottasta myndin er þó örugglega af Ólafíu Þórunni sem hún hafði farið í fjallgöngu á Squaw Peak sem er 796 metra fjall rétt hjá Phoenix. Hér fyrir neðan má sjá tvær skemmtilegar myndir af Instagram-síðu Ólafíu Þórunnar. Mission 'tan lines' on our hike today #tanlines #golferstan #canon #g9x #nyherji #photography #beginnerphotographer #hikingadventures A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 9, 2017 at 2:42pm PST International women's day getting stronger together! @cheyenne_woods A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Mar 8, 2017 at 3:37pm PST
Golf Tengdar fréttir Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00 Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30 Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37 Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16 Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41 Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Ólafía: Mun aldrei gleyma vippunni á átjándu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á ástralska meistaramótinu í golfi, hennar öðru móti á LPGA-mótaröðinni, sem lauk í gærmorgun. Hún hafnaði í 30.-39. sæti. 20. febrúar 2017 06:00
Ólafía Þórunn upp um meira en hundrað sæti á heimslistanum Frábær frammistaða Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur er heldur betur farin að skila sér í stöðu hennar á heimslistanum í golfi. 20. febrúar 2017 10:30
Ólafía: Erfiða hlutanum lokið og nú er bara að njóta Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti magnaðan dag á LPGA-mótaröðinni og komst í gegnum niðurskurðinn á dramatískan hátt. 17. febrúar 2017 09:37
Heiðarleiki Ólafíu kostaði hana víti Fékk víti á sjöundu holu á lokahringnum í Ástralíu nótt fyrir brot á reglum "sem enginn sá nema ég,“ sagði Ólafía Þórunn. 19. febrúar 2017 08:16
Ólafía fékk tæpa milljón í sinn hlut Er komin með 1,3 milljón króna eftir fyrstu tvö mótin sín á LPGA-mótaröðinni. 19. febrúar 2017 07:41
Ólafía hafnaði í 30. sæti í Ástralíu Lék á tveimur höggum yfir pari á lokahringnum og endaði á pari. 19. febrúar 2017 07:08
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn