Höfum ekki breytt neinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2017 06:30 Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. Gróttukonur hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og eru í 5. sæti Olís-deildar kvenna með 17 stig, jafn mörg og ÍBV sem situr í 4. sætinu. Fjögur efstu lið deildarinnar komast í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn. „Það er erfitt að segja en ætli það hafi ekki verið sterk vörn og hraðaupphlaupin sem við fengum,“ sagði Laufey Ásta Guðmundsdóttir, fyrirliði Gróttu, aðspurð hvað hafi skilað sigrinum á Haukum á laugardaginn var. Þrátt fyrir að Gróttu hafi gengið mun betur eftir áramót en fyrir á Laufey Ásta erfitt með að setja fingurinn á hvað hafi breyst til batnaðar hjá liðinu. „Ég hef ekki hugmynd. Við gerum ekkert öðruvísi og höfum þannig séð ekki breytt neinu. Það er ekkert eitt,“ sagði Laufey Ásta sem hrósaði markverðinum unga, Selmu Þóru Jóhannsdóttur, sem hefur spilað vel í undanförnum leikjum. „Selma hefur staðið sig rosalega vel og nær saman við vörnina. Það er alveg magnað hversu vel hún hefur komið sér inn í þetta,“ sagði Laufey um markvörðinn efnilega. Aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni en í þeim mætir Grótta m.a. botnliðunum tveimur, Selfossi og Fylki. Laufey Ásta segir að það sé ekkert endilega gott fyrir Gróttu. „Við höfum bæði tapað og gert jafntefli við Fylki og duttum út úr bikarnum fyrir Selfossi. Mér finnst stigafjöldi þeirra ekki segja alla söguna,“ sagði Laufey Ásta að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira
Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. Gróttukonur hafa unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum og eru í 5. sæti Olís-deildar kvenna með 17 stig, jafn mörg og ÍBV sem situr í 4. sætinu. Fjögur efstu lið deildarinnar komast í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn. „Það er erfitt að segja en ætli það hafi ekki verið sterk vörn og hraðaupphlaupin sem við fengum,“ sagði Laufey Ásta Guðmundsdóttir, fyrirliði Gróttu, aðspurð hvað hafi skilað sigrinum á Haukum á laugardaginn var. Þrátt fyrir að Gróttu hafi gengið mun betur eftir áramót en fyrir á Laufey Ásta erfitt með að setja fingurinn á hvað hafi breyst til batnaðar hjá liðinu. „Ég hef ekki hugmynd. Við gerum ekkert öðruvísi og höfum þannig séð ekki breytt neinu. Það er ekkert eitt,“ sagði Laufey Ásta sem hrósaði markverðinum unga, Selmu Þóru Jóhannsdóttur, sem hefur spilað vel í undanförnum leikjum. „Selma hefur staðið sig rosalega vel og nær saman við vörnina. Það er alveg magnað hversu vel hún hefur komið sér inn í þetta,“ sagði Laufey um markvörðinn efnilega. Aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni en í þeim mætir Grótta m.a. botnliðunum tveimur, Selfossi og Fylki. Laufey Ásta segir að það sé ekkert endilega gott fyrir Gróttu. „Við höfum bæði tapað og gert jafntefli við Fylki og duttum út úr bikarnum fyrir Selfossi. Mér finnst stigafjöldi þeirra ekki segja alla söguna,“ sagði Laufey Ásta að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Sjá meira