Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Glamour