Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour