Fillon hvetur stuðningsmenn sína til að gefast ekki upp Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. mars 2017 17:00 Francois Fillon, ásamt eiginkonu sinni, Penelope Fillon á fjöldasamkomunni í miðbæ Parísar í dag. Vísir/EPA Forsetaframbjóðandi franska Repúblikanaflokksins, Francois Fillon, hvetur stuðningsmenn sína til þess að gefast ekki upp en þetta kom fram í ræðu frambjóðandans á fjöldasamkomu í miðbæ Parísar í dag. BBC greinir frá.Tugir þúsunda stuðningsmanna Fillon söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar í dag til þess að sýna honum stuðning og veifuðu margir franska fánanum. Samkoman er talin vera prófsteinn á vinsældir Fillon sem átt hefur í miklum erfiðleikum að undanförnu vegna rannsókn lögreglunnar á spillingarmálum hans. Þessi spillingarmál hafa leikið Fillon grátt og hefur fylgi hans fallið í skoðanakönnunum. Þá sagði kosningastjóri hans af sér síðastliðinn föstudag vegna þessa. Franski Repúblikanaflokkurinn hyggst halda neyðarfund til að ákveða næstu skref í kosningabaráttunni á mánudag. Í ræðu sinni á fjöldasamkomunni þakkaði Fillon stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn og hvatti þá til að gefast ekki upp. Þá vísaði hann einnig til andstæðinga sinna. „Þeir halda að ég sé einn, þeir vilja að ég sé einn. Erum við ein? Takk fyrir að vera viðstödd þennan atburð!“ Fillon sagðist vera þess fullviss um að rannsókn lögreglu myndi leiða í ljós sakleysi hans af umræddum spillingarmálum. Hann sagði þó að hann hefði vissulega gert mistök þegar hann réði konu sinna til starfa, en spillingarmálin hafa snúð að því að hann hafi ráðið hana í starf sem þingmaður, án þess þó að hún hafi haft tilheyrandi verkefni til að vinna að. Eiginkona hans, Penelope Fillon, hefur áður haldið því fram að hún hafi raunverulega unnið að verkefnum á vegum þingsins. Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að Fillon muni tapa í forkosningum þann 23. apríl næstkomandi en kosningar verða svo haldnar þann 7. maí, þar sem sigurvegarar forkosninganna mætast. Tengdar fréttir Kosningastjóri Fillon segir af sér Patrick Stefanini hefur sagt af sér sem kosningastjóri Francois Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. 3. mars 2017 23:30 Lögregla framkvæmir húsleit á heimili Fillon Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit á heimili forsetaframbjóðandans Francois Fillon. 2. mars 2017 18:59 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Forsetaframbjóðandi franska Repúblikanaflokksins, Francois Fillon, hvetur stuðningsmenn sína til þess að gefast ekki upp en þetta kom fram í ræðu frambjóðandans á fjöldasamkomu í miðbæ Parísar í dag. BBC greinir frá.Tugir þúsunda stuðningsmanna Fillon söfnuðust saman í miðbæ borgarinnar í dag til þess að sýna honum stuðning og veifuðu margir franska fánanum. Samkoman er talin vera prófsteinn á vinsældir Fillon sem átt hefur í miklum erfiðleikum að undanförnu vegna rannsókn lögreglunnar á spillingarmálum hans. Þessi spillingarmál hafa leikið Fillon grátt og hefur fylgi hans fallið í skoðanakönnunum. Þá sagði kosningastjóri hans af sér síðastliðinn föstudag vegna þessa. Franski Repúblikanaflokkurinn hyggst halda neyðarfund til að ákveða næstu skref í kosningabaráttunni á mánudag. Í ræðu sinni á fjöldasamkomunni þakkaði Fillon stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn og hvatti þá til að gefast ekki upp. Þá vísaði hann einnig til andstæðinga sinna. „Þeir halda að ég sé einn, þeir vilja að ég sé einn. Erum við ein? Takk fyrir að vera viðstödd þennan atburð!“ Fillon sagðist vera þess fullviss um að rannsókn lögreglu myndi leiða í ljós sakleysi hans af umræddum spillingarmálum. Hann sagði þó að hann hefði vissulega gert mistök þegar hann réði konu sinna til starfa, en spillingarmálin hafa snúð að því að hann hafi ráðið hana í starf sem þingmaður, án þess þó að hún hafi haft tilheyrandi verkefni til að vinna að. Eiginkona hans, Penelope Fillon, hefur áður haldið því fram að hún hafi raunverulega unnið að verkefnum á vegum þingsins. Nýjustu skoðanakannanir benda til þess að Fillon muni tapa í forkosningum þann 23. apríl næstkomandi en kosningar verða svo haldnar þann 7. maí, þar sem sigurvegarar forkosninganna mætast.
Tengdar fréttir Kosningastjóri Fillon segir af sér Patrick Stefanini hefur sagt af sér sem kosningastjóri Francois Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. 3. mars 2017 23:30 Lögregla framkvæmir húsleit á heimili Fillon Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit á heimili forsetaframbjóðandans Francois Fillon. 2. mars 2017 18:59 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Kosningastjóri Fillon segir af sér Patrick Stefanini hefur sagt af sér sem kosningastjóri Francois Fillon, forsetaframbjóðanda Repúblikana í Frakklandi. 3. mars 2017 23:30
Lögregla framkvæmir húsleit á heimili Fillon Lögregla í Frakklandi hefur gert húsleit á heimili forsetaframbjóðandans Francois Fillon. 2. mars 2017 18:59
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila