Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour