Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Passa sig Glamour Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour