Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour