Twitter um kraftaverkið á Nývangi: Eiður hélt að Enrique væri klikkaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 22:31 Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Barcelona endurskrifaði fótboltasöguna í kvöld þegar liðið tryggði sig áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu með 6-1 sigri á Paris Saint-Germain á Nývangi. PSG vann fyrri leikinn 4-0 og þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma í kvöld var staðan 3-1, Barcelona í vil. Börsungar þurftu að skora þrjú mörk og gerðu það. Neymar skoraði tvívegis og varamaðurinn Sergi Roberto skoraði svo sjötta markið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Lokatölur 6-1 og Barcelona fer áfram, 6-5 samanlagt. Íslenskir fótboltaáhugamenn fylgdust vel með kraftaverkinu á Nývangi og voru skiljanlega agndofa.I watched @LUISENRIQUE21 say in the press conference yesterday if they can score 4 against us we can score 6!!!! Even i thought he was crazy— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) March 8, 2017 That was some CL nightpic.twitter.com/59nY54n4xp— Alfreð Finnbogason (@A_Finnbogason) March 8, 2017 Ég held að eigendur PSG leggi liðið niður núna. Gætu allt eins gert það. Ég held að enginn leikmaður þarna vilji sjá fótbolta framar.— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) March 8, 2017 Knattspyrna er bara besta skemmtun í heimi. Þessi leikur Barca og PSG er bara eitthvað sem ekkert er hægt að útskýra. #ChampionsLeague— Jóhannes Valgeirsson (@JohannesValg) March 8, 2017 Djöfulinn sjálfur. Þetta er það magnaðasta sem ég hef séð. Algjörlega óborganlegt. Lifi Katalónía. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) March 8, 2017 Þetta er fallegasta íþrótt í heimi#fotboltinet— Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) March 8, 2017 STURLUN! STUUUURLUN!!!— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) March 8, 2017 Ef ég hefði tekið þessa mynd þá hefði ég hætt á staðnum. Hætt á toppnum! What a moment! pic.twitter.com/JAz5OahCn3— Hilmar Þór (@hilmartor) March 8, 2017 Hversu clutch er Neymar samt? Tvö mörk og assist á síðustu 2 og uppbót.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 8, 2017 Suarez er mesti svindlari í sögu fótboltans!— Olafur Ingi Skulason (@oliskulason16) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Sjá meira
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00