Velkomnir í endurkomuklúbbinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. mars 2017 09:30 Það er smá stærðarmunur á Rob Gronkowski, innherja Patriots, og Lionel Messi, leikmanni Barcelona. mynd/twitter Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. New England Patriots vann Super Bowl-leikinn eftir mestu endurkomu í sögu úrslitaleiks NFL-deildarinnar. Liðið kom til baka eftir að hafa verið 25 stigum undir. Barcelona átti svo mestu endurkomu í sögu Meistaradeildarinnar í gær. Tvö risakraftaverk í íþróttasögunni. Velkomnir í endurkomuklúbbinn og til hamingju Barcelona skrifaði Twitter-síða Patriots til Barcelona í gær. Með fylgdu svo myndir af Neymar með Patriots-treyju og Lionel Messi með innherja Patriots, Rob Gronkowski. Barcelona þakkaði fyrir sig. Sagði að það væri gott að eiga vini sem veittu svona mikinn innblástur en leikmenn Barcelona töluðu um að endurkoma Patriots hefði blásið þeim baráttuanda í brjóst.Welcome to the comeback club! Congrats on an unbelievable win, @FCBarcelona! pic.twitter.com/UNnEj4wMeJ— New England Patriots (@Patriots) March 8, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. New England Patriots vann Super Bowl-leikinn eftir mestu endurkomu í sögu úrslitaleiks NFL-deildarinnar. Liðið kom til baka eftir að hafa verið 25 stigum undir. Barcelona átti svo mestu endurkomu í sögu Meistaradeildarinnar í gær. Tvö risakraftaverk í íþróttasögunni. Velkomnir í endurkomuklúbbinn og til hamingju Barcelona skrifaði Twitter-síða Patriots til Barcelona í gær. Með fylgdu svo myndir af Neymar með Patriots-treyju og Lionel Messi með innherja Patriots, Rob Gronkowski. Barcelona þakkaði fyrir sig. Sagði að það væri gott að eiga vini sem veittu svona mikinn innblástur en leikmenn Barcelona töluðu um að endurkoma Patriots hefði blásið þeim baráttuanda í brjóst.Welcome to the comeback club! Congrats on an unbelievable win, @FCBarcelona! pic.twitter.com/UNnEj4wMeJ— New England Patriots (@Patriots) March 8, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30 Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9. mars 2017 08:30
Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Barcelona er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir einhverja ótrúlegustu endurkomu síðari ára. 8. mars 2017 22:00
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8. mars 2017 23:19