Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 10:30 Shakira og Gerard Piqué. Vísir/Samsett/Getty Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. Barcelona vann seinni leikinn 6-1 og þar með 6-5 samanlagt en sigurmark Sergi Roberto kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Shakira er ástkona varnarmannsins Gerard Piqué og eiga þau tvö börn saman. Þau kynntust við upptökur á HM-lagi Shakiru „Waka Waka (This Time for Africa)“ vorið 2010. Shakira var að sjálfsögðu mætt í stúkuna í gær á þennan mikilvægan leik og það var örugglega mögnuð upplifun að verða vitni af lokamínútunum þegar Barcelona skoraði þrjú mörk á skömmum tíma og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum.Sjá einnig:Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Shakira vildi að aðdáendur sínir fengu að upplifa þessa ótrúlegu stund með henni og hún tók upp á myndband fögnuð sinn og stuðningsmanna Barcelona sem voru við hlið hennar í stúkunni. Shakira kallar hvað eftir annað „Histórico“ eða sögulegt og þar hittir hún svo sannarlega naglann á höfuðið því aldrei áður hefur lið kom til baka í Meistaradeildinni eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-0. Það er hægt að sjá myndbandið hennar Shakiru hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira
Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. Barcelona vann seinni leikinn 6-1 og þar með 6-5 samanlagt en sigurmark Sergi Roberto kom á fimmtu mínútu í uppbótartíma. Shakira er ástkona varnarmannsins Gerard Piqué og eiga þau tvö börn saman. Þau kynntust við upptökur á HM-lagi Shakiru „Waka Waka (This Time for Africa)“ vorið 2010. Shakira var að sjálfsögðu mætt í stúkuna í gær á þennan mikilvægan leik og það var örugglega mögnuð upplifun að verða vitni af lokamínútunum þegar Barcelona skoraði þrjú mörk á skömmum tíma og tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum.Sjá einnig:Barcelona áfram eftir stórkostlega endurkomu | Sjáðu mörkin Shakira vildi að aðdáendur sínir fengu að upplifa þessa ótrúlegu stund með henni og hún tók upp á myndband fögnuð sinn og stuðningsmanna Barcelona sem voru við hlið hennar í stúkunni. Shakira kallar hvað eftir annað „Histórico“ eða sögulegt og þar hittir hún svo sannarlega naglann á höfuðið því aldrei áður hefur lið kom til baka í Meistaradeildinni eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-0. Það er hægt að sjá myndbandið hennar Shakiru hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Sjá meira