Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2017 16:15 Xabi Alonso og Steven Gerrard með félögum sínum í Evrópumeistaraliði Liverpool 2005. Vísir/Getty Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. Xabi Alonso hélt upp á 35 ára afmæli sitt í nóvember síðastliðnum en hann hefur leikið stærsta hluta ferils síns með þremur af sigursælustu félögum í Evrópu eða Liverpool, Real Madrid og Bayern München. Xabi Alonso lék með Liverpool frá 2004 til 2009 eða frá því að hann var 23 ára þar til að hann var 28 ára. Xabi fór frá Liverpool til Real Madrid en hefur síðan leikið með Bayern München undanfarin þrjú ár. Stuðningsmönnum Liverpool þótti sárt að sjá á eftir Xabi Alonso á sínum tíma en hann var lykilmaður þegar liðið vann Meistaradeildina 2005. Einn af þeim sem saknaði Xabi Alonso mikið var Steven Gerrard og hann sendi spænska miðjumanninum fallega kveðju á Instagram-síðu sinni þegar fréttist af því að Xabi væri að fara að leggja skóna á hilluna. „Xabi, þú ert hreinræktuð gæði. Fyrirmyndardrengur innan vallar og herramaður utan hans. Það var unun að spila við hliðina á þér og ég saknaði þín á hverjum degi eftir að þú fórst. Til hamingju með fullkominn feril og gangi þér og fjölskyldu þinni vel í framtíðinni. #Goðsögn,“ skrifaði Steven Gerrard og kórónaði færsluna með hjarta- og fullkomnunarmerki. Xavi you are pure quality . A class act on the pitch and a gentlemen off it . It was a pleasure to play alongside you and I missed you every day from the moment you left the reds . Congratulations on your perfect career and good luck to you and your family In the future . #legend @xabialonso A post shared by Steven Gerrard (@stevengerrard) on Mar 9, 2017 at 4:39am PST
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira