Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Steinunn: Sjálfstraust er ofmetnasti mannkosturinn Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour