Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour