Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Að taka stökkið Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour