Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2017 11:30 Topshop Unique er alltaf einn af hápunktum tískuvikunnar í London. Mynd/Getty Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour
Topshop Unique sýndi vorlínu sína í Tate Modern safninu í gær í London. Línan er nú þegar fáanleg í netverslun Topshop sem og völdum verslunum. Það er óhætt að segja að vorlínan í ár sé hippaleg og létt í ljósum litum og útvíðum sniðum. Efnin eru þunn og gegnsæ sem er eitthvað sem við þurfum öll á sumrin. Hægt er að sjá brot úr línunni hér fyrir neðan. Sofia Richie var á meðal gesta sýningarinnar.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour