Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45