Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45