Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. febrúar 2017 16:45 Fyrsta umræðuefnið í hinum gríðarlega vinsæla dagskrárlið „Framlenging“ í lok Domino´s-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi sneri að Keflavík og hvort Suðurnesjaliðið myndi ná fjórða sætinu í deildinni áður en yfir lýkur og þar með heimavallarrétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Nei. Ég held að þeir nái því ekki. Þeir eru tveimur stigum á eftir Grindavík og Þór Þorlákshöfn og síðustu leikir þeirra liða eru þannig að bæði lið ná fjórum stigum í viðbót. Þá er þetta orðið alltof erfitt fyrir Keflavík. Keflavík þurfa að vinna rest því sex stig verða ekki nóg,“ sagði Kristinn Friðriksson. Hermann Hauksson tók annar til máls og var nú ekki alveg nógu sáttur með svar Kristins þar sem hann sagði annað í jólaþættinum undir lok árs. „Það þýðir ekkert að vera gefa eitthvað út í þættinum um jólin og bakka svo með allt núna,“ sagði Hermann og Kristinn svaraði að bragði: „Bakka, hvað ertu að tala um?“ „Þú sagðir að þeir myndu ná fjórða,“ sagði Hermann og Kristinn svaraði: „Ertu galinn?“ „Þú manst bara ekkert eftir því,“ sagði Hermann þá léttur en hann er ósammála Kristni. „Ég held bara að Keflavík nái þessu. Það þarf ekkert að setja auka pressu á Keflavík því þeir gera það sjálfir en ég ætla að segja að Keflavík nái fjórða sætinu.“ Alla framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Fyrsta umræðuefnið í hinum gríðarlega vinsæla dagskrárlið „Framlenging“ í lok Domino´s-Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi sneri að Keflavík og hvort Suðurnesjaliðið myndi ná fjórða sætinu í deildinni áður en yfir lýkur og þar með heimavallarrétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. „Nei. Ég held að þeir nái því ekki. Þeir eru tveimur stigum á eftir Grindavík og Þór Þorlákshöfn og síðustu leikir þeirra liða eru þannig að bæði lið ná fjórum stigum í viðbót. Þá er þetta orðið alltof erfitt fyrir Keflavík. Keflavík þurfa að vinna rest því sex stig verða ekki nóg,“ sagði Kristinn Friðriksson. Hermann Hauksson tók annar til máls og var nú ekki alveg nógu sáttur með svar Kristins þar sem hann sagði annað í jólaþættinum undir lok árs. „Það þýðir ekkert að vera gefa eitthvað út í þættinum um jólin og bakka svo með allt núna,“ sagði Hermann og Kristinn svaraði að bragði: „Bakka, hvað ertu að tala um?“ „Þú sagðir að þeir myndu ná fjórða,“ sagði Hermann og Kristinn svaraði: „Ertu galinn?“ „Þú manst bara ekkert eftir því,“ sagði Hermann þá léttur en hann er ósammála Kristni. „Ég held bara að Keflavík nái þessu. Það þarf ekkert að setja auka pressu á Keflavík því þeir gera það sjálfir en ég ætla að segja að Keflavík nái fjórða sætinu.“ Alla framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins